King Koil – Luxury Harlan Cushion Firm Cal King Size

359.800kr.

Harlan Cushion Firm er afar glæsileg heilsudýna úr Luxury línunni frá King Koil. Harlan Cushion Firm er eins og nafnið gefur til stíf pokagormadýna sem skartar fimm svæða gormakerfi og þægindalagi sem veitir einstakan stuðning án þess að fórna þægindum.

Amerískar pokagormadýnur hafa ávallt verið fremstar í flokki. Þær fjaðra og dempa vel, auðvelda hreyfingu á næturna og veita afbragðs öndun.

Stærð: 183 x 213.5cm California King

Out of stock

SKU: RE-KK 10773-1070

Luxury Harlan Cushion Firm er fyrsta flokks stíf heilsudýna með fimmsvæðaskiptu pokagormakerfi sem veitir fullkominn stuðning á réttum stöðum til að mynda undir mjóbaki og öxlum. Reinforced Edge Perimeter pokagormakerfið í Luxury línunni er einnig með sérstaklega styrkta kanta sem stækkar svefnflötinn og tryggir að auðvelt sé að rísa úr rekkju. Dýnuverið sjálft er sérstök hönnun King Koil, en það er úr örverueyðandi Safeguard áklæði og inniheldur AdvantaGel™ gelblandaðan svamp sem eykur kælingu og stuðlar að bættri öndun dýnunnar.

Luxury Harlan Cushion Firm heilsudýnan er stíf.