Vörumerki |
---|
VNR:
KAU-KSO016215 OREO8
279.800kr.
Tungusófi í yndislega mjúku, Oreo áklæði. Hér er sófinn með tunguna hægra megin, hún er föst, þ.e. færist ekki frá hægri til vinstri. Sófinn tekur tvo í sæti (þótt mögulega komist fleiri).
Breidd: 215 cm
Dýpt: 88 cm (138 við tungu)
Hæð: 76 cm
Hægri tungusófi hefur tunguna hægra megin þegar þú stendur fyrir framan sófann og horfir á hann (sjá vörumynd). Þannig merkjum við tungusófana sem hafa fasta tungu. Einhverjir sófar hafa færanlega tungu en þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af vöruheiti er ekki hægt að færa tunguna eða setja sófann saman á annan hátt.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.