Falleg box með loki, tvö í setti. Smellpassa fyrir smákökur, jólakaffið eða hvaða jólalegu smáhluti sem þú vilt koma fallega fyrir.
Kökubox úr málmi með ævintýralegum vetrarmyndum. Winter serían var búin til í samvinnu við hönnuðinn Dorthe Mathiesen. Mótíf hennar með einkennandi grafískri línu og ljósum, norrænum pastellitum endurspegla stemninguna í notalegu vetrarmánuðunum og segja sögur úr litlu samfélögunum um leik í snjónum, andrúmslofti vetrarlandslags og samveru með fjölskyldu og vinum, sem áhorfandinn getur hoppað inn í.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.