Nýtt
VNR:
LYS-702592
2.900kr.
Ynsislega falleg og vönduð kerti frá danska handverksmerkinu Diederich Lys. Fást í mörgum fallegum litum og nokkrum gerðum.
Kertin eru handverksgæði gerð af ástríðu. Sótfrí, með sérlega langan brennslutíma og virkilega vönduð. Kertin eru mótuð í vél en þeim síðan handdýft þeim varlega í lit — handvirkt unnið af ást.
Hér er um að ræða „kubbakerti “ í grábrúnum lit. Þessi gerð af kerti fæst einnig lægri (10cm).
Síðan 1965 hafa Diederich Lys handdýft kertum í Hasselager rétt fyrir utan Árósa í Danmörku. Þetta gerir Diederich Lys að elsta kertasteypu Danmerkur með varanlega framleiðslu í þar og er það stolt þeirra. Óháð lit og lögun eru Diederich Lys kertin vottað sótfrí.
Kertin eru handverksgæði gerð af ástríðu. Þau eru mótuð í vél en þeim síðan handdýft varlega í lit af mikilli ást.
Góðar stundir eiga að endast lengi. Því hafa Diederich Lys kertin langan brennslutíma eða 40% lengri að meðalkerti. Öll kertin eru handlituð í sérstöku vaxi sem hefur annað bræðslumark en kjarninn. Þetta þýðir að ljósið brennur fallega og eru kertin 100% sótlaus. Kertin eru úr 100% matvælaflokkuðu paraffíni. Jafnvel þræðirnir uppfylla hinn stranga Oeko-Tex 100 staðal. Þetta tryggir meðal annars að þræðirnir innihalda ekki blý og gefa því ekki frá sér blý við brennslu.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.