Diederich Lys – Kerti 7x25cm grábrúnt

2.900kr.

Ynsislega falleg og vönduð kerti frá danska handverksmerkinu Diederich Lys. Fást í mörgum fallegum litum og nokkrum gerðum.

Kertin eru handverksgæði gerð af ástríðu. Sótfrí, með sérlega langan brennslutíma og virkilega vönduð. Kertin eru mótuð í vél en þeim síðan handdýft þeim varlega í lit — handvirkt unnið af ást.

Hér er um að ræða „kubbakerti “ í grábrúnum lit. Þessi gerð af kerti fæst einnig lægri (10cm).

Til á lager

VNR: LYS-702592

Síðan 1965 hafa Diederich Lys handdýft kertum í Hasselager rétt fyrir utan Árósa í Danmörku. Þetta gerir Diederich Lys að elsta kertasteypu Danmerkur með varanlega framleiðslu í þar og er það stolt þeirra. Óháð lit og lögun eru Diederich Lys kertin vottað sótfrí.

Kertin eru handverksgæði gerð af ástríðu. Þau eru mótuð í vél en þeim síðan handdýft varlega í lit af mikilli ást.

Góðar stundir eiga að endast lengi. Því hafa Diederich Lys kertin langan brennslutíma eða 40% lengri að meðalkerti. Öll kertin eru handlituð í sérstöku vaxi sem hefur annað bræðslumark en kjarninn. Þetta þýðir að ljósið brennur fallega og eru kertin 100% sótlaus. Kertin eru úr 100% matvælaflokkuðu paraffíni. Jafnvel þræðirnir uppfylla hinn stranga Oeko-Tex 100 staðal. Þetta tryggir meðal annars að þræðirnir innihalda ekki blý og gefa því ekki frá sér blý við brennslu.