Í næstum því 50 ár hefur hollenska fjölskyldufyrirtækið Kersten boðið upp á fallegar gjafavörur og skrautmuni fyrir heimili, hótel og veitingastaði. Kersten kynnir nýjar vörulínur tvisvar sinnum á ári þar sem stefnt er að því að endurspegla nýjustu tískustrauma.
Kerti 27 cm 4stk Champagne
1.995kr.
Fjögur 27 cm löng kerti frá hollenska vörumerkinu Kersten. Falleg kerti sem prýða heimilið. Fáanleg í fimm mismunandi litum.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Saga fjölskyldufyrirtækisins ester & erik er ástarsaga tveggja einstaklinga og ástríðu þeirra fyrir fallegum kertum og hágæða handverki. Eftir áratugalangan draum um að bjóða upp á fyrsta flokks og einstaklega vönduð kerti hófu hjónin Ester og Erik Møller framleiðslu á þeim árið 1987 í bænum Silkeborg í Danmörku. Frá upphafi hafa þau einungis notast við náttúruleg hráefni úr hæsta gæðaflokki og er kennimerkið þeirra, með litla hjartanu í miðjunni, orðið heimsfrægt sem merki um gæði, vönduð vinnubrögð og að sjálfsögðu handgerð kerti sem eiga sér enga líka.