Kayori er hollenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2018 og leggur áherslu á sjálfbærni og verndun náttúru í vörum sínum.
Í vörulínu sinni er Kayori með fjölbreytt úrval vefnaðarvöru fyrir svefn- og baðherbergi, ilmvörur fyrir heimilið og hreinlætisvörur fyrir andlit og líkama.