Uppselt






Vörumerki |
---|
VNR:
HEI-KAY-39421
11.595kr.
Zebra hesturinn varð til árið 1935 og er eitt fyrsta framandi dýrið hans Kay.
Handmálað beyki
Hæð: 14 cm
Viðar fjölskylda Kay Bojesen hefur verið að stækka undanfarin ár og er sebrahesturinn fyrsta dýrið frá framandi slóðum.
Hönnun: Kay Bojesen
Stærð: 14 cm
Litur: Svartur og hvítur
Efniviður: Handmálaður beiki viður
KAY BOJESEN (1886-1958) Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Kay var einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Hann er þekktastur fyrir tré apann. Margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera líf barna meira skapandi og skemmtilegt.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.