11.595kr.

Zebra hesturinn varð til árið 1935 og er eitt fyrsta framandi dýrið hans Kay.
Handmálað beyki
Hæð: 14 cm

Out of stock

Vörumerki

VNR: HEI-KAY-39421

Viðar fjölskylda Kay Bojesen hefur verið að stækka undanfarin ár og er sebrahesturinn fyrsta dýrið frá  framandi slóðum.

Hönnun: Kay Bojesen
Stærð: 14 cm
Litur: Svartur og hvítur
Efniviður: Handmálaður beiki viður

KAY BOJESEN (1886-1958) Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Kay var einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Hann er þekktastur fyrir tré apann. Margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera líf barna meira skapandi og skemmtilegt.

Kay Bojesen er danskt hönnunarmerki með rætur í verkum samnefnds hönnuðar, sem er þekktur fyrir að færa hlýju og persónuleika inn í skandinavíska hönnun. Fyrirtækið byggir á arfleifð hans og heldur áfram að skapa vöruúrval sem sameinar handverk, gæði og leikandi lífsgleði.

Þekktastar eru viðarfigúrur Bojesens – eins og apinn sem hefur orðið sígild hönnunartákn en einnig hönnunarvörur úr stáli og postulíni sem höfða bæði til barna og fullorðinna. Í dag stendur Kay Bojesen fyrir hönnun sem er bæði skrautleg og notadrjúg, ætluð til að fylgja fólki um ólík ævistig.