VNR:
IIT-1007579

Funktion - Desilítramál 0,1ltr stál
1.490kr. Original price was: 1.490kr..1.202kr.Current price is: 1.202kr..

Iittala – Kivi kertastjaki (6cm – Linen)
2.995kr. Original price was: 2.995kr..2.415kr.Current price is: 2.415kr..
Iittala – Kastehelmi kertastjaki (6,4cm – Apple green)
3.495kr. Original price was: 3.495kr..2.818kr.Current price is: 2.818kr..
Kastehelmi („dagardropi“ á finnsku) sækir innblástur í daggardropa sem glitra eins og perlur undir morgunsólinni og vísar til hringja fíngerðra loftbóla í pressuðu glerinu sem gefa hverju verki í línunni sinn sérstakan karakter.
Hér er einfaldur, stílhreinn en þó sérlega fallegur kertastjaki í Kastehelmilínunni. Droparnir í glerinu gefa birtunni einstakan karakter bæði á stjakanum og í endurkasti ljóssins.
Kastehelmi serían, sem upphaflega var hönnuð af Oivu Toikka árið 1964, var endurútgefin árið 2010. Toikka fékk hugmynd að nota glerdropa sem skraut þegar hann reyndi að finna leið til að fela samskeyti sem mynduðust í framleiðsluferlinu. Niðurstaðan var einstök hönnun sem inniheldur hringi úr litlum glerbólum sem teygja sig út á við frá miðju hvers stykkis. Í yfir fimmtíu ár hefur Kastehelmi verið ein vinsæl lína Iittala.