7.190kr.

Handhæg og falleg glös frá iittala. Hér fjögur saman í dökkgráu gleri.

Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

Dark grey er hátíðlegur og glæsilegur litur en grái liturinn er mest seldi liturinn í öllum vöruflokkum Iittala.

Til á lager

VNR: IT-5111057035