Fiskars ROTISSER - Pottur skaft með loki (1,6ltr) Original price was: 18.590kr..Current price is: 14.991kr..
Aftur í vörulista
Fussenegger 'EDELFLANEL' - Sængurverasett (140x200) Original price was: 15.990kr..Current price is: 9.594kr..

Karafla 1ltr Melodia

Original price was: 10.995kr..Current price is: 8.866kr..

Fáguð karafla úr hágæða kristal frá danska framleiðandanum Lyngby Glas. Karaflan er 1ltr og má fara í uppþvottavél. Karaflan kemur í fallegum gjafakassa.

Til á lager

VNR: AS-410916095

Lyngby Glas er danskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1940 af Holger Jepsen og sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða gleri og kristal. Vörurnar frá Lyngby glas hafa sett svip sinn á danskt borðhald í rúm 80 ár með fágaðri hönnun sinni og gæðum.