JUNE – Skemill (Seven 123/Dökkgrænn)

73.800kr.

Stílhreinn fótskemill úr sívinsælu June línunni frá Primavera sem er innblásinn af skandinavískum minímalisma.
Skemillinn er bólstraður úr dökkgrænu og einstaklega mjúku velúr áklæði sem er auðvelt að þrífa.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

VNR: PR-104630903000SE123

Stílhreinn og fallegur fótskemill frá Primavera bólstraður úr hinu mjúka Seven 123 velúr áklæði með svörtum stálfótum. Skemillinn er afar nettur og þægilegur bæði til að sitja á eða hvíla fætur.

Hæð: 43cm
Dýpt: 70cm
​Lengd: 90cm

Skoðaðu June línuna og hafðu það hygge heima hjá þér.