Glæislegt teppi sem er lausofið úr íslenskum Léttlopa sem margir kannast við frá handprjóni. Teppið er einstaklega létt og meðfærilegt. Eiginleikar íslensku ullarinnar njóta sín til fullnustu í þessari fallegu vöru. Teppið er tilvalin gjöf, góður kostur fyrir útileguna, á pallinn og allar hlýjar stundir. Hönnuður er Védís Jónsdóttir
Gott að vita:
Íslensk ull
Sjálfbærni
Umhverfisvænn
Létt og andar vel
Engin kemísk efni
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.