Úði með dásamlegum ilmi sem hjálpar svo sannarlega til við að komast í jólaskapið.
Arómatískt múskat og glitrandi engifer blandað saman með hlýjum viðarkeim af sedrusviði og sandelviði fyrir fágaðan og lúxusilmtón.
Stoneglow býr yfir meira en 30 ára reynslu í að hanna og framleiða handgerð kerti. Fyrirtækið framleiðir vörurnar í eigin verksmiðju í Bretlandi og er starfsfólkið sérhæft hvert á sínu sviði og vinnur eftir ströngum gæðastöðlum. Vörurnar eru unnar úr fyrsta flokks hráefnum og eru að hluta til handgerðar, vaxið og ilmurinn er blandað vandlega saman í höndunum og hverju kerti er pakkað inn í fallegar umbúðir.
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.