3.490kr.

Úði með dásamlegum ilmi sem hjálpar svo sannarlega til við að komast í jólaskapið.

Arómatískt múskat og glitrandi engifer blandað saman með hlýjum viðarkeim af sedrusviði og sandelviði fyrir fágaðan og lúxusilmtón.

Stoneglow býr yfir meira en 30 ára reynslu í að hanna og framleiða handgerð kerti. Fyrirtækið framleiðir vörurnar í eigin verksmiðju í Bretlandi og er starfsfólkið sérhæft hvert á sínu sviði og vinnur eftir ströngum gæðastöðlum. Vörurnar eru unnar úr fyrsta flokks hráefnum og eru að hluta til handgerðar, vaxið og ilmurinn er blandað vandlega saman í höndunum og hverju kerti er pakkað inn í fallegar umbúðir.

Til á lager

VNR: STO-70446