| Vörumerki |
|---|
SKU:
ARE-CML06
1.950kr.
Moon lúxuslínan frá Areon er glæsileg og stílhrein lína sem fyllir rýmið þitt af fáguðum og mjúkum ilm. Hvert kerti gefur frá sér notalegan ilm og þægilega orku.
White Orchid ilmurinn er einstök samsetning jurta, blóma- og musk tóna skapar ilm sem er bæði tímalaus og heillandi.
Ilmkertin koma í fallegri gjafaöskju og brennslutíminn er um 25klst.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.