6.190kr.

Lyng ilmkertið kemur í fallegum keramikbolla sem tilvalið er að nota áfram sem kaffi/te bolla, blómapott eða hvað sem er. Stærð bollans er tilvalin fyrir cappuccino. Grafíkin á bollanum heitir Lyng og er innblásin af íslenskri náttúru og berjamó. Ilmtónar samantanda af appelsínu, kryddi, fjólum, blómum og kanil. Við mælum með að klippa kveikinn niður um 0,5 cm til að koma í veg fyrir svartann reik. Þessi vara er framleidd af viðurkenndum framleiðsluaðilum í Kína með náttúrulegum ilmolíum og soja vaxi.

Strærð: Ø: 8,5 x H: 7,5 cm

100% soy wax

35 klst / 220 g.

bómullar kveikur

ilmtónar: appelsína, krydd, fjóla, blóm og kanill

Out of stock

Vörumerki

SKU: IH-4012
IHANNA HOME er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur árið 2008, með tilkomu Krumma herðartrés. Fyrirtækið hannar og framleiðir hágæða hönnunarvörur með grafísku ívafi. Innblásturinn kemur úr okkar nærumhverfi. Markmiðið er að bjóða upp á vörur þar sem einfaldleiki, gæði og notagildi fara saman.