Uppselt
VNR:
IK-4
57.800kr.
Stílhreint og nett íslenskt náttborð með skúffu og hillu. Náttborðið er veggfest með mjög einföldum hætti og er því auðvelt að stilla hæð frá gólfi eftir hentisemi.
Stærð borðsins er:
Breidd: 45,5 cm
Dýpt: 37 cm
Hæð: 35 cm
Náttborðið er með svartri (lakkaðri) áferð en það er fáanlegt í þremur mismunandi litum.
Einstaklega falleg náttborð sem eru smíðuð og sérlökkuð á Íslandi fyrir Vogue fyrir heimilið. Náttborðin eru fyrirferðalítil en uppfylla allt sem góð náttborð þurfa að hafa. Útdraganleg skúffa sem er fullkomin til að geyma litla muni. Undir skúffunni er svo hilla sem hentar vel til að geyma bækur eða aðra stærri muni. Náttborðið er veggfest með mjög einföldum hætti með 2 skrúfum. Með því að festa náttborðið á vegginn verður til mjög stílhreint og fyrirferðalítið útlit sem setur fallegan svip á svefnherbergið.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.