MIRANDA – Skál (14,5cm – Amethyst)

9.290kr.

Miranda skálin frá Iittala var upphaflega hönnuð af Heikki Orvola árið 1971. Skálin naut mikilla vinsælda á sínum tíma og var því ákveðið að hefja aftur framleiðslu á henni. Hún var áður minni en hefur nú verið stækkuð örlítið til að mæta breyttum þörfum.

Skálin er fagurlega skreytt með mynstri sem minnir á laufblöð og kemur hún í sjö aðlaðandi litum, frá náttúrulegum tónum yfir í sterka hlýja tóna. Miranda er falleg undir ýmislegt matarkyns en einnig sómir hún sér vel sem skrautmunur á heimilinu.

Í byrjun árs 2021 kom skálin á markað í litnum Amethyst, en liturinn er töfrandi og bjartur litur sem breytir um tón eftir því hvernig birta fellur á hann. Segja má að þessi sérstaki litur lyfti hversdagslegum hlutum á annað plan. Liturinn verður einungis í framleiðslu árið 2021.

Til á lager

Vörumerki

VNR: IIT-1057146

Heikki Orvola (b.1943) is a driving force of Finnish design. His designs are woven into the everyday lives of Finns, who drink coffee from his cups, eat with his tableware and celebrate their most important moments with his glasses. Throughout Orvola’s prolific career, which began in the late 1960s, he has worked with a variety of materials including glass, ceramics, cast iron, enamel and textiles. Orvola has received many international accolades for his innovative work including Design Plus and the Kaj Franck Design Prize. In 2002, the Finnish president awarded Orvola with the honorary title of Professor for his achievements in design. His decades long collaboration with Iittala has resulted in many signature pieces including the popular Kivi candleholder, Carambola vase and Aika series. 

Since 1881, Iittala has been dedicated to inspiring better living. What began as a glass factory in a small village in Iittala, Finland has grown into an internationally known brand that has played a decisive role in defining the Nordic way of life. The cornerstones of Iittala’s design are timeless aesthetics, high quality and functionality. We believe people should have the right to expect their design items to last a lifetime and that Iittala items never go out of style. Our designs are made to be used, day in and day out, for generations to come.