19.990kr.

Hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði framandi og framsækna nýja línu fyrir Iittala undir nafninu Kuru sem kom á markað í janúar 2020. Vörulínan mætir geymsluþörfum og skreytir heimilið á sama tíma. Hlutir nútímans eins og hleðslutæki, lyklar, skartgripir og aðrir hlutir eru nú vel innan seilingar fyrir neytendann í formi hönnunar og fagurfræði. Kuru vörurnar eru ýmist úr keramík og gleri.

Out of stock

Vörumerki

VNR: IT-5111051548

Kuru

Declutter and organize with Iittala’s new Kuru collection from international designer Philippe Malouin. Featuring distinct, sculptural pieces that were designed to work harmoniously together, with other objects, or to look beautiful on their own. The simple geometry of the Kuru collection creates tranquility in any interior. While the ability to organize personal belongings like headphones, keys, jewelry and much more in these highly functional storage solutions brings joy to the everyday. Equally as elegant when not in use, the Kuru collection includes handmade bowls in ceramic and pressed glass as well as mouthblown frosted vases. All available in complementary colours in earthy, natural tones.

Frá árinu 1881 hefur Iittala lagt áherslu á að bæta daglegt líf með hagnýtum og fallegum hönnunarvörum. Það sem hófst sem lítil glerverksmiðja í samnefndu þorpi í Finnlandi hefur vaxið í alþjóðlegt hönnunarmerki sem hefur mótað norrænan lífsstíl um heim allan.

Kjarninn í hönnun Iittala er tímalaust útlit, endingargæði og notagildi. Hlutirnir eru gerðir til að endast, ekki aðeins í efni heldur líka í stíl – og eru ætlaðir til daglegrar notkunar, kynslóð fram af kynslóð.