Vörumerki |
---|
VNR:
IT-5111051547
6.990kr.
Hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði framandi og framsækna nýja línu fyrir Iittala undir nafninu Kuru sem kom á markað í janúar 2020. Vörulínan mætir geymsluþörfum og skreytir heimilið á sama tíma. Hlutir nútímans eins og hleðslutæki, lyklar, skartgripir og aðrir hlutir eru nú vel innan seilingar fyrir neytendann í formi hönnunar og fagurfræði. Kuru vörurnar eru ýmist úr keramík og gleri.
Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir.
Kuru
Declutter and organize with Iittala’s new Kuru collection from international designer Philippe Malouin. Featuring distinct, sculptural pieces that were designed to work harmoniously together, with other objects, or to look beautiful on their own. The simple geometry of the Kuru collection creates tranquility in any interior. While the ability to organize personal belongings like headphones, keys, jewelry and much more in these highly functional storage solutions brings joy to the everyday. Equally as elegant when not in use, the Kuru collection includes handmade bowls in ceramic and pressed glass as well as mouthblown frosted vases. All available in complementary colours in earthy, natural tones.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.