Vörumerki |
---|
VNR:
IT-5111024734
6.190kr.
Aalvar Aalto línan frá Iittala er, eins og nafnið gefur til kynna, hönnuð af hinum goðsagnakennda hönnuði Alvari Aalto.
Aalto 75 mm skálin færir okkur tímalausan glæsileika norrænnar glerhönnunar bæði til heimilisnota og á matarborðið. Aalto skálarnar er tilvaldar til að geyma litla hluti, framreiða eftirrétti, sósur, snakk o.sfrv.
Hugo Alvar Henrik Aalto var arkitekt og húsgagnahönnuður frá Finnlandi sem teiknaði meðal annars Norræna húsið í Vatnsmýrinni í Reykjavík.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.