Vörumerki |
---|
VNR:
7390
33.700kr.
Hrúgald/grjónastóll sem passar hvar sem er! Einstakt sæti fyrir framan sjónvarpið eða tölvuna. Það er líka frábært að sitja í hrúgaldi og lesa bók.
Hrúgaldið fæst í þremur stöðluðum stærðum (hér stórt) en einnig er hægt að fá sérútbúið hrúgald í nær hvaða stærð sem er. Fyrir sérlausnir vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa Vogue. Stórt hrúgald er 125 cm ef það er flatt út mælt frá botni í topp en þegar það er fyllt með kúlum og situr á gólfi er hæðin lægri. Stórt hrúgald passar fólki frá unglinsaldri upp í fullorðna.
Hér miðast verðið við að hrúgaldið sé í leðurlíki, sem fæst í níu litum (alveg frá ljósdröppuðu upp í svart). Hrúgaldið má einnig fá í einu af okkur fjölmörgu áklæðunum sem við bjóðum uppá. Þegar stöðluð stærð er keypt kíkir þú til okkar og velur þitt áklæði.
Athugið að litir á aukamyndum eru ekki endilega eiginlegar myndir af leðurlíki okkar.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.