CASA – Kertaluktir (2stk)
23.900kr. 19.120kr.
Tvær kertaluktir úr svarthúðu stáli með gleri sem væru skemmtilegar inni í stofu, sólstofu eða þess vegna á pallinn í sumar.
Stærð:
- L: 19 / 23cm
- B: 19 / 23cm
- H: 45 / 70cm
2stk saman í setti.
Til á lager
VNR:
HN-6407470
Vöruflokkar: Gjafavara, Kertastjakar, Skandinavískir Dagar, Skrautmunir
Tags: Gjafavara, Skandinavískir Dagar, WIP
Um vörumerki
House Nordic er húsgagnaheildsala frá danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi, en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.