Vörumerki |
---|
VNR:
HLM-15664
4.490kr.
Vönduð hamborgarapressa frá Holm úr stáli og akasíuvið. Fyrir sælkera sem vilja gera sína eigin hamborgara frá grunni.
Stærð: 13x6cm
Holm vörulínan inniheldur sósur, krydd og eldhúsbúnað sem hannaður er í samvinnu við danska kokkinn og sælkerann Claus Holm. Vörulínan endurspeglar ástríðu hans fyrir góðum mat og góðri upplifun í matargerð. Holm sjálfur hefur valið, prófað og samþykkt hverja einustu vöru og sérhvert smáatriði vörulínunnar. Með Holm vörunum færðu gott verkfæri til að leika þér að matnum þannig að máltíðin verði bragðgóð upplifun.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.