3.495kr.

Hamborgarapressa úr olíumeðhöndluðu steypujárni. Olíumeðhöndlunin skapar náttúrulega húð fyrir góða steikingareiginleika og steypujárnið heldur og dreifir hita jafnt og á áhrifaríkan hátt. Fáðu fullkomlega kringlótt buff og forðastu feita fingur. Neðri hluta hamborgarapressunnar má nota til að elda buffið á eldavélinni eða grillinu. Efri hlutann með viðarhandfanginu ætti þó ekki að nota á eldavélinni eða grillinu.

Handþvoið pressun, forðast að nota þvottaefni þar sem hægt er til að varðveita náttúrulega húðina og vertu alltaf viss um að steypujárnið sé alveg þurrt áður en þú setur það inn í skáð (ekki láta liggja vatn í pressunni).

Hæð: 8,5 cm
Þvermál: 12 cm
Þyngd: 0,83 kg
Efni Steypujárn

Til á lager

Vörumerki

VNR: HLM-34444

Holm vörulínan inniheldur sósur, krydd og eldhúsbúnað sem hannaður er í samvinnu við danska kokkinn og sælkerann Claus Holm. Vörulínan endurspeglar ástríðu hans fyrir góðum mat og góðri upplifun í matargerð. Holm sjálfur hefur valið, prófað og samþykkt hverja einustu vöru og sérhvert smáatriði vörulínunnar. Með Holm vörunum færðu gott verkfæri til að leika þér að matnum þannig að máltíðin verði bragðgóð upplifun.