3.450kr.

Leather Guard AB myndar slitþolna náttúrulega áferð sem veitir bestu vörn gegn útfjólubláum geislum, smiti frá lit og upplitun.

Kemur í veg fyrir litasmit, t.d. á ljósum leðurstólum sem setið er í t.d. í dökkum eða bláum gallabuxum. Tilvalin vörn fyrir stóla, sófa, bílsæti, stýri og annað leður sem mikið mæðir á þar sem efnið veitir góða núningsvörn.

Þessi vara gefur þriggja til tólf mánaða endingu. Drepur einnig 99,9% af örverum sem efnið kemst í snertingu við. Efnið viðheldur rakastigi og teygjanleika leðursins.

Til á lager

VNR: DI-L1 0.1