Georg Jensen Damask – Rúmföt (140×200/50×70 – Percale Ler)

24.995kr.

Afar vönduð rúmföt frá Georg Jensen úr 100% lífrænni bómull.

Koddaverinu er lokað líkt og umslagi og er því laust við rennilása og tölur.

Sængurverinu er lokað á einfaldan hátt með litlum böndum.

Ótrúlega létt og þægileg rúmföt sem við mælum hiklaust með.

Til á lager

Vörumerki

VNR: GJD-1016480SS21A16

Efni: 100% Egypsk bómull
Þvottur: 60°C

Góðar ráðleggingar:
Takið úr brotum fyrir þvott, passa að yfirfylla ekki þvottavélina
Má fara í þurrkara, en mælt með að hengja upp, umhverfisvænna
Við fyrsta þvott krumpast sængurfötin aðeins en þau jafna sig með fleiri þvottum
Ef þið viljið slétt og glansandi áferð er mælt með að strauja sængurfötin

Saga Georg Jensen hófst árið 1904 þegar hinn 38 ára gamli silfursmiður Georg Arthur Jensen opnaði verkstæði sitt í hjarta Kaupmannahafnar á Bredgade 36. Georg Jensen merkið er í dag þekkt fyrir hágæðahönnun og framleiðir það vörur eftir heimsfræga hönnuði eins og Arne Jacobsen, Aldo Bakker, Ilse Crawford og Verner Panton. Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen einnig gefið út jólaóróa á hverju ári til að fagna jólunum og með tímanum hefur óróinn orðið ein vinsælasta og best selda jólavara í Skandinavíu.