Gamamobel er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á sjöunda áratugnum og sérhæfir sig í framleiðslu á húsgögnum og áklæðum. Gamamobel býður uppá eina flottustu bólstrunar verksmiðju í Evrópu en Gamamobel leggur mikla áherslu á hönnun, gæði og nýsköpun. Fyrirtækið notast eingöngu við fyrsta flokks tæknibúnað og er í stöðugri vöruþróun sem gerir fyrirtækinu og vörum þeirra kleift að þrífast í síbreytilegu og keppnismiklu umhverfi.

SHELTON - Sófaborð (145x60 - Brown Ash/Black)
109.800kr. 87.840kr.

JUNE - Skemill (Renegade 109/Grár)
74.800kr. 59.840kr.
Gamamobel ‘MALTA’ – Tungusófi (Nobuk Old Brown)
400.000kr.
Sívinsæli Malta tungusófinn frá Gamamobel er með einstaklega mjúku, þægilegu og slitsterku Nobuk Old Brown brúnu áklæði.
Tungusófinn er frábær í sjónvarpsherbergið sem og stofuna.
Hægt er að velja um að hafa tunguna hægra megin eða vinstra megin (þegar horft er andspænis sófanum). Sessurnar tvær við hlið tungunnar eru á sleða og er því hægt að draga þær út sem gerir öllum kleift að koma sér vel fyrir. Höfuðpúðana er einnig hægt að trekkja upp eftir hentisemi.
Stærð: 290×95/155cm
Out of stock
VNR:
Gamamobel-malta-nobuk-oldbrown
Vöruflokkar: Áklæðasófar, Húsgögn, Sófar, Tungusófar
Tag: Húsgögn
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Gamamobel er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á sjöunda áratugnum og sérhæfir sig í framleiðslu á húsgögnum og áklæðum. Gamamobel býður uppá eina flottustu bólstrunar verksmiðju í Evrópu en Gamamobel leggur mikla áherslu á hönnun, gæði og nýsköpun. Fyrirtækið notast eingöngu við fyrsta flokks tæknibúnað og er í stöðugri vöruþróun sem gerir fyrirtækinu og vörum þeirra kleift að þrífast í síbreytilegu og keppnismiklu umhverfi.