16.800kr.

Lamzac the Original er þægilegur setustóll eða sófi fyrir tvo frá Hollandi sem þú getur fyllt með lofti á nokkrum sekúndum með því að nota einstaka fyllingartækni. Eins konar vindsæng … eða kannski vindsófi öllu frekar. Þó að Lamzac sé stór og þægilegur þegar þú notar hann er hann auðveldlega tæmdur og geymdur í litlum pakka sem gerir þér kleift að fara með hann hvert sem ævintýrin þín fara með þig!

Fyrir vikið er Lamzac hinn fullkomni félagi fyrir alla þína útivist eins og að ferðast, fara á hátíðir, strandferðir, hanga í garðinum eða hvað sem þér dettur í hug. Það er létt en sterkt og endingargott efni sem tryggir að þú getur notað Lamzac the Original aftur og aftur.

Til á lager