Vörumerki |
---|
VNR:
RE-FB-LAM-15
16.800kr.
Lamzac the Original er þægilegur setustóll eða sófi fyrir tvo frá Hollandi sem þú getur fyllt með lofti á nokkrum sekúndum með því að nota einstaka fyllingartækni. Eins konar vindsæng … eða kannski vindsófi öllu frekar. Þó að Lamzac sé stór og þægilegur þegar þú notar hann er hann auðveldlega tæmdur og geymdur í litlum pakka sem gerir þér kleift að fara með hann hvert sem ævintýrin þín fara með þig!
Fyrir vikið er Lamzac hinn fullkomni félagi fyrir alla þína útivist eins og að ferðast, fara á hátíðir, strandferðir, hanga í garðinum eða hvað sem þér dettur í hug. Það er létt en sterkt og endingargott efni sem tryggir að þú getur notað Lamzac the Original aftur og aftur.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.