FATBOY Lampie-on
9.890kr. Original price was: 9.890kr..4.945kr.Current price is: 4.945kr..
Fullkominn förunautur sem lýsir upp lífið. Hangandi led lampi, hvítur með rauðum króki.
Þráðlausa Lampie-on ljóskerið er hin fullkomna skreytingarlausn fyrir hvaða tilefni sem er, hvort sem það er inni eða úti.
Stærð: 25,5 x 13,5 cm
Endurhlaðanlegur polycarbonate lampi sem nota má bæði inni eða úti. LED Kelvin 2700. Innbyggð rafhlaða, hleðslutæki fylgir, með micro USB tengi, aðeins til notkunar með snúrunni sem fylgir lampanum.
Lampie-On Luktin er akkúrat það sem þú þarft við öll fagnaðarerindi! Sagðirðu upp ræktarkortinu? Uppgötvaðirðu nýtt lag? Fannstu tíkall? Allt eru þetta góðar ástæður til að fagna og hanga með Lampie-on Luktinni þinni. Þráðlaus, þéttur og hannaður til notkunar jafnt innan sem og utandyra.