Drimsdale stóll grænn-brún eik

52.800kr.

Drimsdale hægindastóll í grænu áklæði með fótum úr brúnum eikarviði er nútímalegur og tímalaus stóll frá Rowico Home.

Skandinavísk hönnun, vönduð gæði og FSC-vottaður viður gera Drimsdale að endingargóðum borðstofustól.

Mál á stól

Breidd: 59 cm
Hæð: 81 cm
Dýpt: 59 cm
Sætisbreidd: 43 cm
Sætisdýpt: 45 cm
Sætishæð: 47 cm

In stock

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

SKU: ROW-120802
Rowico er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1971. Rowico leggur ríka áherslu á hönnun á hágæða húsgögnum sem skera sig úr en eru á sama tíma í takt við nýjustu strauma hverju sinni. Rowico er með gott auga fyrir smáatriðum og notar til að mynda mikið vistvænt timbur og burstað eða húðað stál í sín húsgögn sem gerir hvert húsgagn sérstakt. Framúrskarandi gæði í virkilega fallegum og nútímalegum húsgögnum frá Rowico sem grípa augað í hvaða rými sem þau prýða.