Dawood ‘BRAHM’ – Stækkanlegt borðstofuborð (Natural Oak/Black)

159.900kr.

Stórglæsilega borðstofuborðið Brahm frá Dawood er úr náttúrulegum og fallegum viði með svarthúðaða stálfætur. Borðið er hægt að stækka á einfaldan hátt með því að draga það í sundur og toga svarta miðjuplötuna upp. Þetta bæði stækkar borðið og setur skemmtilegan svip á það.
Þegar platan er ekki í notkun er hægt að geyma hana ofan í borðinu.
Eitt af okkar allra vinsælustu borðstofuborðum fyrr og síðar.

Stærð: 180/230x105x75cm

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

Dawood

VNR: DAW-J3485-JM48
Dawood býður upp á fjölbreytt úrval af fallegum húsgögnum. Áherslan hjá þeim hefur alltaf verið að geta boðið upp á stílhrein húsgögn í skandinavískum stíl á góðum kjörum.