

House Nordic – Dalby skápur 70cm, svartur
35.800kr. Original price was: 35.800kr..28.869kr.Current price is: 28.869kr..
Stílhreinn og flottur skápur frá danska merkinu House Nordic. Skápurinn er úr svörtum málmi með hurð úr gleri (í málmramma). Skápurinn hefur miðhillu og því tvær hillur ef botnhillan er talin með. Á skápinn má festa gylltan hnapp/höldu.
Breidd: 38 cm
Dýpt: 35 cm
Hæð: 70 cm
House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gríðarlegt úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum, hönnun og innanstokksmunum sem skilar sér svo sannarlega í vöruúrvali þeirra. Skandinavískur minimalismi er ríkjandi en þó má sjá hvar þau sækja innblástur í aðrar hönnunarstefnur.
Þyngd skenks: 10 kg
Hámarks þyngd í hvora hillu eru 5 kg
Athugið að skenkurinn kemur ósamsettur en góðar leiðbeiningar fylgja