House Nordic – Dalby kommóða svört H 60cm
39.800kr. Original price was: 39.800kr..31.840kr.Current price is: 31.840kr..
Stílhrein og falleg kommóða frá danska merkinu House Nordic. Kommóðan er úr svörtum málmi, hún hefur tvær góðar skúffur. Á kommóðuna má festa gylltan hnapp/höldu.
Virkar sem náttborð eða lítil kommóða hvar sem er, t.d. í forstofu, stofu eða á ganginn.
Breidd: 40 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 760 cm
House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gríðarlegt úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum, hönnun og innanstokksmunum sem skilar sér svo sannarlega í vöruúrvali þeirra. Skandinavískur minimalismi er ríkjandi en þó má sjá hvar þau sækja innblástur í aðrar hönnunarstefnur.
Þyngd kommóðu: 10,5 kg
Hámarks burðargera eru 15 kg
Athugið að kommóðan kemur ósamsett en góðar leiðbeiningar fylgja
