House Nordic – Covelo hægindastóll brúnn

88.800kr.

Hægindastóll í yndislega mjúku og slitgóðu áklæði í brúnum lit. Hann er sérstaklega þægilegur, breiður, djúpur, mjúkur, nettur en samt svo veglegur. Stóllinn er mjög rúnnaður og með einstaklega þykkt og þægilegt sæti. Frá danska merkinu House Nordic.

Efni: 100% Pólýester, svampur og krossviður
Fætur: Svartur viður
Dýpt: 78 cm
Breidd: 70 cm
Hæð: 73 cm
Sethæð: 45 cm
Setdýpt: 60 cm

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

VNR: HN-1101165

House Nordic er húsgagnaheildsala frá Danmörku með gríðarlegt úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum, hönnun og innanstokksmunum sem skilar sér svo sannarlega í vöruúrvali þeirra. Skandinavískur minimalismi er ríkjandi en þó má sjá hvar þau sækja innblástur í aðrar hönnunarstefnur.

Nettóþyngd stóls: 12kg
Hann þolir þyngd í sæti, allt að 110 kg

House Nordic er húsgagnaheildsala frá danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi, en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.