Vörumerki |
---|
VNR:
UCI-MBPCADE
22.900kr.
Body Pillow líkamspúðinn eða „hjásvæfan“ er einstaklega mjúkur og þægilegur púði sem veitir öllum líkamanum góðan stuðning en þá sérstaklega léttir hann á álagi á mjöðmum, öxlum og mjóbaki. Lögunin gerir þér kleift að sofa þægilega á hlið og maga. Þessi stuðningspúði er frábær til að bæta svefngæði, m.a. á meðgöngu ásamt því að tryggja hámarks slökun fyrir hvern sem er. Láttu dekra við þig með einstökum þægindum BodyPillow
Málin á púðanum eru: 160 x 30 cm
Comfort Air er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða bæklunar- og stuðningspúðum (orthopedic products) sem eiga að létta á helstu álagspunktum líkamans, þá helst mjaðmir og axlir. Comfort Air notar eingöngu fyrsta flokks þrýstijöfnunarsvamp til að tryggja hámarks slökun en það er jafnframt sá svampur sem aðlagar sig best að líkamanum. Allir stuðningspúðar sem Comfort Air framleiðir eru með veri sem er auðveldlega hægt að renna af og þvo samkvæmt þvottaleiðbeiningum. Body Pillow líkamspúðinn hentar sérstaklega vel fyrir óléttar konur, einstaklinga sem eru slæmir í mjöðmum, öxlum, hnjám og mjóbaki.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.