VNR:
TOP-80290-15
Atlas – Borðstofustóll, brúnt áklæði, svartir fætur
23.900kr.
Fallegur borðstofustóll með þægilega svampsetu og bogadregna, svampklædda bakplötu. Stóllinn er svo klæddur mjúku, brúnu áklæði. Bakið hefur sauma en setan er slétt.
Stóllinn er frekar djúpur (dýpt sætis er um 47 cm) en grannur til setu en setbreiddinn er frá um 36 cm í 46 cm (breikkar út í átt að hnjám). Bakið nær 38 cm uppfyrir setu og er því í þægilegri hæð. Breidd bakstykkis er um 116 cm svo það nær að styðja vel við alla leið til hliða og undir arma. Sethæð stólsins er 47 cm.
Stóllinn stendur svo á svörtum málmfótum sem eru tvískipt, þ.e. fætur hægra megin eru báðir festir á boga og vintri fætur á annan.
Atlas fæst einnig sem barstóll í nokkrum mildum litatónum.
Heildarstærð stóls:
Hæð: 80 cm
Breidd: 57 cm
Dýpt: 58 cm