Bonny sófinn frá Kauno Baldai er ekki bara einstaklega stílhreinn og fallegur, heldur er hann afar þægilegur. Kauno Baldai hafa framleitt vönduð húsgögn síðan 1880 og sú mikla reynsla fer ekki framhjá neinum þegar sófarnir þeirra eru skoðaðir.
Hæð: 80cm
Hæð upp í sessu: 42cm
Dýpt: 87cm
Lengd: 216cm
Hér má skoða heimasíðu Kauno Baldai.