House Nordic – Bolzano sófaborð Ø70x45cm marmaraáferð/brass

75.800kr.

Ótrúlega fallegt hliðarborð/sófaborð með plötu klæddri marmaraáferð og brasslitum stálfæti. Frá danska merkinu House Nordic.

Þvermál plötunnar er 70 cm.
Hæð borðsins er 45 cm.
Borðið vegur 18 kg.

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörumerki

House Nordic

Vörutegund

Sófaborð

VNR: HN-2101160

House Nordic er danskur húsgagnaheildsali með ástríðu fyrir húsgögnum og innanhúsvörum. Fyrirtækið var stofnað árið 2017. House Nordic er með mikið úrval af húsgögnum og innréttingum. Hugmyndin á bakvið merkið var að fólk fengi mikið fyrir peninginn.

Fyrirtækið var stofnað af Henrik Jørgensen og það byrjaði allt í eldhúsinu hans. Í upphafi fékk hann aðstoð frá föður sínum á eftirlaunum. Þeir pökkuðu og sendu allar pantanir saman og raunar er faðir Henriks áfram hluti af House Nordic í dag. Eftir 6 mánuði var fyrsti starfsmaðurinn ráðinn og í dag starfa um 50 manns í fullu starfi og fara vörur þeirra til 40 mismunandi landa víðs vegar um Skandinavíu og Evrópu.

House Nordic er húsgagnaheildsala frá danmörku með gífurlega mikið úrval af fallegum, stílhreinum og hagkvæmum húsgögnum. Starfsfólk House Nordic hefur brennandi áhuga á húsgögnum og innanstokksmunum sem skilar sér í vöruúrvalinu þeirra. Skandinavískur minimalismi er að sjálfsögðu mikið ríkjandi, en þó má líka finna innblástur úr mörgum öðrum hönnunarstefnum.