-20%
Vörumerki | |
---|---|
Vörutegund |
Sófaborð |
VNR:
HN-2101160
75.800kr. Original price was: 75.800kr..60.640kr.Current price is: 60.640kr..
Ótrúlega fallegt hliðarborð/sófaborð með plötu klæddri marmaraáferð og brasslitum stálfæti. Frá danska merkinu House Nordic.
Þvermál plötunnar er 70 cm.
Hæð borðsins er 45 cm.
Borðið vegur 18 kg.
House Nordic er danskur húsgagnaheildsali með ástríðu fyrir húsgögnum og innanhúsvörum. Fyrirtækið var stofnað árið 2017. House Nordic er með mikið úrval af húsgögnum og innréttingum. Hugmyndin á bakvið merkið var að fólk fengi mikið fyrir peninginn.
Fyrirtækið var stofnað af Henrik Jørgensen og það byrjaði allt í eldhúsinu hans. Í upphafi fékk hann aðstoð frá föður sínum á eftirlaunum. Þeir pökkuðu og sendu allar pantanir saman og raunar er faðir Henriks áfram hluti af House Nordic í dag. Eftir 6 mánuði var fyrsti starfsmaðurinn ráðinn og í dag starfa um 50 manns í fullu starfi og fara vörur þeirra til 40 mismunandi landa víðs vegar um Skandinavíu og Evrópu.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Til á lager