Uppselt
Vörumerki |
---|
VNR:
Satinbordi-dark Royal-243
0kr.
Satín borðarnir frá Berisfords Ribbons eru ótrúlega fjölhæfir. Borðarnir eru tvíhliða sem þýðir það að báðar hliðar eru með sömu silkimjúku og sléttu áferð sem hentar því vel fyrir alls konar tilefni!
Satín borðarnir frá Berisfords Ribbons eru ótrúlega fjölhæfir. Borðarnir eru tvíhliða sem þýðir það að báðar hliðar eru með sömu silkimjúku og sléttu áferð sem hentar því vel fyrir alls konar tilefni, sérstaklega þar sem báðar hliðar borðanna sjást oftar en ekki. Borðarnir eru gríðarlega vinsælir til innpökkunar eða fyrir aðrar fágaðar skreytingar í afmæli og brúðkaup eða önnur tilefni.
Borðarnir eru fáanlegir í 9 mismunandi stærðum/breiddum (3mm, 7mm, 9mm, 10mm, 15mm, 25mm, 35mm, 50mm og 70mm) og í yfir 80 litum svo allir ættu að geta fundið borða fyrir sitt tilefni. Þú velur þína stærð í flipanum hér fyrir ofan. Borðarnir eru seldir í metravís og jafngildir 1stk = 1 metra.
Vandaðir tvíhliða satín borðar frá Berisfords Ribbons. Silkimjúkir og stílhreinir satín borðar sem eru vinsæll kostur til innpökkunar á lúxus gjöfum. Borðarnir henta einnig vel sem fallegt skraut í brúðkaupskjóla og brúðarvendi til að fullkomna fágað útlit. Borðarnir eru fáanlegir í ótal mismunandi litum og stærðum (frá 3mm – 70mm á breidd) og eru seldir í metravís. Veldu þína stærð!
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.