11.700kr.

Hæ, ég er mögulega mýksti púði sem þú hefur hitt!

Púðaáklæði með virkilega öðruvísi og flotta munstraða framhlið með útsaumuðum, tuftuðum dúskum í mismunandi litum. Gegnheil og látlaus bakhlið.

Litirnir eru í dröppuðum tónum og passa vel með öðrum púðum frá Jakobsdals en einnig með allskonar stílhreinum og einlitum púðum.

Til á lager

Vörumerki

VNR: HOT-N892114-73

Stærð: 50×50 cm.

50% bómull, 50% Pólýester

Þurrhreinsun. Þolir ekki þvottavél, klór, straujárn eða þurrkara.

Jakobsdals var stofnað 1910 og hefur þróast sem textílverksmiðja yfir í nútímalegt fyrirtæki í húsgagna- og húsgagnaiðnaði. Í dag er grunnurinn enn textíll en vegna ferðalaga í öll heimshornin hafa þau veitt mikinn innblástur í að skapa falleg húsgögn og skrautmuni sem búa yfir þeim stórkostlega eiginleika að láta þér líða eins og þú sért stödd í þakíbúðinni þinni í New York, París eða Milanó. Verk þeirra einkennast af stílhreinum glæileika með töfrandi og fallegum mynstrum, helst áþrifanlegum eða mjúkum.