VNR:
CIL-202212
Cilio – Barsett 5 hlutir
8.490kr.
Fimm hluta barsett frá Cilio. Hlutirnir eru: Kokteilhristari, klakatangir, sigti, kokteilskeiðar og sjússamælir.
Allir eru hlutirnir úr ryðfríu stáli.
Töfraðu fram kokteila og hina ýmsu drykki eins og atvinnumaður!
Hrært eða hrist?
Hristarinn passar þægilega í hönd. Allt helst á sínum stað, jafnvel þegar hrist er kröftuglega. Sjússamælir með 20 eða 30 ml rúmmáli hjálpar þér að mæla innihaldsefnin fullkomlega fyrir uppáhaldsdrykkinn. Sigtið kemur í veg fyrir að ávaxtabitar, kjarnar eða annað ósækilegt komist í glasið. Ístöngin er þétt og þægileg og skeiðin extra löng – fullkomin fyrir há glös.
Efni: Hágæða ryðfrítt stál
Kemur í gjafakassa
Frá stofnun Cilio árið 1993 í Solingen hafa þau lagt mikla áherslu á að sameina fín efni, handverk og framúrskarandi framkvæmd með fullkomnu notagildi. Þessi hugmyndafræði gengur í gegnum öll svið og viðfangsefni, sem nær yfir meira en bara hluti á matarborðið. Stöðug þróun og innleiðing farsæls vöruúrvals hefur hjálpað til við að láta Cilio vörumerkið festa sig í sessi á stuttum tíma á markaðnum.