Bamboo lak 180×200 SAND
13.990kr.
Lak úr dúnmjúku bambus lyocell efni með 300TC þráðafjölda. Efnið andar frá sér, er hitastillandi, bakteríudrepandi og án allra ofnæmisvaldandi efna, sem gerir það fullkomið til að sofa á.
Fáanlegt í tveimur mismunandi stærðum: 90 x 200 cm og 180 x 200 cm.
– Þráðafjöldi 300TC
– Ofur mjúk tilfinning
– Bakteríudrepandi
– Andar
– Hitastillandi
– Án allra ofnæmisvaldandi efna
– Mælt með að þvo við 40 gráður
– Vistvæn vara og umbúðir
100% bambus lyocell
Til á lager