Vörumerki |
---|
VNR:
ls-bakflaedispudar
19.960kr. – 27.900kr.
Sérsniðinn bakflæðispúði úr smiðju Lystadún Snæland og Vogue. Þessi bakflæðispúði er fleigpúði úr svampi. Smíðaður úr burðarmiklum kaldsvampi, hannaður í samstarfi við lækna með þann tilgang að draga úr bakflæði í svefni og ná þannig betri nætursvefni. Má setja undir eða ofan á dýnuna eftir þörfum, Hækkunin byrjar um það bil hjá mjöðmum og nær upp fyrir höfuð.
Hækkun úr 1cm og uppí 13cm
Lengd: 100 cm (hækkunin fer úr 1cm þykkt og upp í 13cm)
Með Oeko-Tex Standard 100 umhverfisvottun
Fáanlegur í þremur breiddum, en hægt að fá aðrar breiddir sérsmíðaðar eftir óskum (sjá nánari lýsingu hér að neðan).
Þessi bakflæðispúði er fleigpúði úr svampi. Flestar stærðir eru til á lager, en hægt er að sérframleiða aðrar stærðir eftir óskum.
Lystadún-Snæland hefur framleitt allskyns stuðningspúða fyrir einstaklinga og heilbrigðisstofnanir í yfir 70 ár og höfum við alltaf lagt mikla áherslu á að vinna einungis úr fyrsta flokks hráefni. Því eru öll hráefni sem notuð eru í dýnurnar okkar með Oeko-Tex Standard 100 umhverfisvottun.
Nánari lýsing
Púðaver
Framleiðsluland
Vottanir
Við sérsmíðum fjöldan allan af stuðningspúðum í öllum stærðum og gerðum. Sendu okkur línu með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan og ráðgjafi frá okkur mun hjálpa þér að smíða nákvæmlega púðann sem þú þarfnast.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
SÉRSMÍÐI Á DÝNU