VNR:
kau-ardea-tungusofi-col3

House Nordic – Vasi Terracotta 40x80 - brúnn
49.800kr. Original price was: 49.800kr..40.159kr.Current price is: 40.159kr..
Ardea – Horntungusófi (Colorado 3)
414.800kr. Original price was: 414.800kr..334.495kr.Current price is: 334.495kr..
Horntungusófi í slitsterku, koníakslitu áklæði. Áklæðið er sterkri leðurblöndu. Innra byrði púða er úr endingargóðum, kaldpressuðum svampi, þá trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fætur sófans eru úr svörtu járni og eru þeir háir svo auðvelt er að þrífa undir sófanum.
Hér er sófinn með tunguna hægra megin, hún er föst, þ.e. færist ekki frá hægri til vinstri. Sófinn tekur þrjá í sæti (þótt mögulega komist fleiri ef setið er í horni og á tungu).
Breidd: 248 cm
Dýpt: 197 cm
Hæð: 84 cm
Hægri tungusófi hefur tunguna hægra megin þegar þú stendur fyrir framan sófann og horfir á hann (sjá vörumynd) … og öfugt fyrir vinstri sófa. Þannig merkjum við tungusófana sem hafa fasta tungu. Einhverjir sófar hafa færanlega tungu en þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af vöruheiti er ekki hægt að færa tunguna eða setja sófann saman á annan hátt.
Leðurblanda er í blanda af ekta leðri og gervileðri. Framleiðsluferlinu svipar lítið eitt til pappírsframleiðslu þar sem leðurtrefjar og -leyfar eru tættar og blandað saman við önnur textílefni til að líkja eftir eiginleikum leðurs, halda góðum slitgæðum og mýkt.