Moomin – Skál 15cm djúp (Hemulen Yellow

Í Múmínsögunum er ekki bara einn Hemúll heldur margir. Þær tilheyra allar hemulen tegundinni - hópur hávaxinna, langsnúinna vera sem hafa venjulega ástríðu fyrir einhverju mjög sérstöku. Hemúllinn sem við sjáum í Hemulen Yellow skálinni er úr klassísku Moomin línunni, hann er náttúrufræðingur og ástríðufullur plöntusafnari. Aftan á skálinni hefur Hemúllinn ferðast til eyju Hattífattana og fundið, enn og aftur, ótrúlega sjaldgæfa safngripi. Framan á heldur hann á þurrri grein sem hann mun nota til að kveikja eld til að þurrka kjólinn sinn sem varð blautur í rigningunni. Skálarnar þola allir uppvottavél og eru úr postulíni.

Arabia ‘MOOMIN’ – Skeið barna (MOOMINTROLL)

Rummaging around the attic, Moomintroll finds treasures from Moominpappa’s exciting adventures. The playfully illustrated children’s set will encourage the child to eat. The shapes of the classic children’s dishes are designed by Richard Lind.

Moomin – Krús (30cl ABC Moomintroll)

Með samstarfi Arabia og Rauða krossins er vináttu og góðvild fagnað. Útkoman er vörulína sem er myndskreytt upprunalegum teikningum Tove Jansson fyrir Rauða Krossinn. Bollarnir eru tvennskonar, hér er bollinn með Moomintroll. Í tilefni samstarfs Arabia og Rauða krossins er fólk um allan heim hvatt til að sýna hverju öðru góðvild með litlum góðverkum sem geta mögulega haft mikil áhrif. Þetta gæti t.d. verið að bjóðast til að halda á innkaupapokum fyrir ókunnugan, skrifa fallega orðsendingu til samstarfsmanns, senda póstkort til ættingja eða jafnvel kaupa blóm fyrir ástvin. Eins væri einfaldlega hægt að styðja við starfsemi Rauða krossins. Upprunalegar teikningar Tove Jansson fyrir Rauða krossinn. Vörulínan er skreytt teikningum sem Tove Jansson gerði fyrir Rauða krossinn í Finnlandi árið 1963. Teikningarnar eru í áberandi og auðþekkjanlegum stíl og sýna m.a. blómstrandi rauð blóm, Míu litlu með kúst, Múmínsnáðann að klifra upp stiga og Snúð sitjandi við varðeld með vinum sínum. Takmarkaðar upplýsingar eru til um bakgrunn teikninganna aðrar en að þær voru upphaflega gerðar til að myndskreyta stundaskrá fyrir börn. Vörulínan inniheldur tvo bolla, tvo diska í mismunandi stærðum og skál. Fyrir hvern seldan hlut hér á landi fer 1 Evra til góðgerðarstarfs Rauða krossins á Íslandi. Meginskilaboðin eru þau að hvert og eitt okkar getur skipt sköpum við að gera heiminn vinalegri með gjörðum okkar. Moments of Kindness – litlar gjörðir, mikil áhrif Moominkrúsirnar koma í tveimur stærðum; hefðbundni bollinn/krúsin eins og þessi tekur 30cl en einnig fást 40cl krúsir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni. „Við viljum gjarnan hvetja fólk til að sýna öðrum góðvild og þannig lífga uppá dag náungans. Ég held að við getum öll sammælst um að í augnablikinu þarf heimurinn á meiri góðvild, vináttu og samveru að halda en nokkru sinni fyrr. Múmínfjölskyldan sýnir okkur öllum gott fordæmi með samkennd og tillitssemi sinni.” segir Mirka Paasikangas, alþjóðlegur almannatengsla- og samskiptastjóri hjá Arabia.

Arabia ‘MOOMIN’ – Diskur (30cm-FRIENDSHIP)

Friendship línan frá Moomin er skreytt myndum úr bók Tove Jansson frá árinu 1960, Who will comfort Toffle? (Hver vill hugga Krílið? í þýðingu Þórarins Eldjárns). Friendship línan sem kom fyrst út árið 2015 inniheldur krús, krukku, könnu, fat, stóra skál og stóran disk.

Arabia ‘MOOMIN’ – Krús (THINGUMY & BOB GREEN)

Thingumy and Bob are two small creatures who hide the big King’s Ruby in their suitcase. They have developed a language of their own, which others find hard to understand. Hiding the ruby, they escape to Moominvalley where Moominmamma welcomes them with open arms.

Moomin – Skál 15cm djúp (LITTLE MY AND MEAD)

Tove Jansson’s beloved character, the mischievous Little My, gets a new character set in the Arabia Moomin Classics collection. The illustrations of the Little My bowl are based on Tove and Lars Jansson’s comic strip story Moomin and the Comet, which was published in English in 1958.

In the story behind the illustrations for the Little My bowl, a comet is drawing closer to Moominvalley. When the inhabitants of Moominvalley suddenly flee their homes, Little My, Moomintroll, and Snorkmaiden set out to investigate the matter. True to her nature, Little My is not too worried about the approaching comet. She lies down in a meadow to stare at it.

The bowl has a timeless shape and design.

Stærð: 15cm
Efni: Keramík

Má fara í uppþvottavél.