Moomin – Skál 15cm djúp Ski jumping
Falleg 15cm djúp skál frá Moomin í gráum lit.
Ski jump er vetrarlína Moomin veturinn sem er að hefjast 2024. Vetrarlínan er hönnuð af Parvati Pillai. Listaverkið á servíettunum inniheldur margar kunnuglegar og nokkrar minna kunnuglegar Múmínpersónur. Þú getur trúlega komið auga á herra Brisk, Snorkstelpuna og Múmínsnáðann en þekkirðu alla hina?
Hvernig heldurðu að Múmínsnáðinn standi sig í þessari skíðastökkkeppni? Þessi tré eru eitthvað óhugnarlega nálægt. En stökkið snýst um að heilla Snorkstelpuna, sem fylgist með neðanfrá. Listaverkið er byggt á teiknimyndasögu Tove Jansson, Moomin's Winter Follies frá 1955.
Vetrarsafn Moomin Arabia kemur út á hverju ári í byrjun vetrar og er aðeins fáanlegt í takmarkaðan tíma. Þessar vörur eru innblásnar af vetrarlegu andrúmsloftinu í Múmíndalnum og innihalda glaðværa persónur sem koma úr upprunalegum myndskreytingum Tove Jansson.
Þvermál: 15cm
Efni: Postulín
Má fara í uppþvottavél.