Moomin – Servíettur; Múmínmamma málar 3ja laga 20stk
Litríkar og skemmtilegar sérvéttur með myndum úr Moomin heiminum.
Moomin servétturnar eru úr endingargóðum efnum sem tryggir að þær brotni ekki auðveldlega við notkun. Sérvétturnar eru úr gerðar úr endurvinnanlegum efnum, veldu sjálfbærni fyrir veisluna þína. Hér er Múmínmamma að mála rósagarð og eru servíetturnar í senn látlausar og líflegar.
Litur: Bakgrunnurinn er hvítur en litirnir eru annars rauður, bleikur og grænn
Stærð: 33cm (ósamanbrotnar)
Fjöldi í pakka: 20 stk