MOOMIN Diskur (19cm-ABC SNUFKIN)

Með samstarfi Arabia og Rauða krossins er vináttu og góðvild fagnað. Útkoman er vörulína sem er myndskreytt upprunalegum teikningum Tove Jansson fyrir Rauða Krossinn. Í tilefni af samstarfinu er fólk um allan heim hvatt til að sýna hverju öðru góðvild með litlum góðverkum. Stærð disksins er 19cm. Upprunalegar teikningar Tove Jansson fyrir Rauða krossinn Vörulínan er skreytt teikningum sem Tove Jansson gerði fyrir Rauða krossinn í Finnlandi árið 1963. Teikningarnar eru í áberandi og auðþekkjanlegum stíl og sýna m.a. blómstrandi rauð blóm, Míu litlu með kúst, Múmínsnáðann að klifra upp stiga og Snúð sitjandi við varðeld með vinum sínum. Takmarkaðar upplýsingar eru til um bakgrunn teikninganna aðrar en að þær voru upphaflega gerðar til að myndskreyta stundaskrá fyrir börn. Framlag fyrir hvern seldan hlut Vörulínan inniheldur tvo bolla, tvo diska í mismunandi stærðum og skál. Fyrir hvern seldan hlut hér á landi fer 1 Evra til góðgerðarstarfs Rauða krossins á Íslandi. Megin skilaboðin eru þau að hvert og eitt okkar getur skipt sköpum við að gera heiminn vinalegri með gjörðum okkar. Moments of Kindness – litlar gjörðir, mikil áhrif Í tilefni samstarfs Arabia og Rauða krossins er fólk um allan heim hvatt til að sýna hverju öðru góðvild með litlum góðverkum sem geta mögulega haft mikil áhrif. Þetta gæti t.d. verið að bjóðast til að halda á innkaupapokum fyrir ókunnugan, skrifa fallega orðsendingu til samstarfsmanns, senda póstkort til ættingja eða jafnvel kaupa blóm fyrir ástvin. Eins væri einfaldlega hægt að styðja við starfsemi Rauða krossins. “Við viljum gjarnan hvetja fólk til að sýna öðrum góðvild og þannig lífga uppá dag náungans. Ég held að við getum öll sammælst um að í augnablikinu þarf heimurinn á meiri góðvild, vináttu og samveru að halda en nokkru sinni fyrr. Múmínfjölskyldan sýnir okkur öllum gott fordæmi með samkennd og tillitssemi sinni.” segir Mirka Paasikangas, alþjóðlegur almannatengsla- og samskiptastjóri hjá Arabia. Vörurnar fara í sölu á Íslandi 29. ágúst 2022 og verða í boði út árið eða á meðan birgðir endast.

MOOMIN – Krús (30cl Mymble)

Einstök og lífleg krús frá Moomin. Krúsirnar koma í tveimur stærðum; hefðbundni bollinn/krúsin eins og þessi tekur 30cl en einnig fást 40cl krúsir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni. Mymble dreams about finding the love of her life. She is often infatuated and particularly likes to dream about the Police Inspector. Kind and helpful, she took responsibility for her younger siblings at a very early age. Mymble is Little My’s big sister, but she is much calmer than her little sister.

MOOMIN – Krús (40cl – Yellow)

Múmínkrúsin Yellow var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsunum frá Arabia en hún var í framleiðslu á árunum 1990-1996. Undanfarin ár hefur verið talsverð eftirspurn eftir stærri Múmínkrúsum og ákvað Arabia því nýlega að kynna bollann aftur til sögunnar í nýrri stærð (40cl í stað 30cl). Yellow krúsin sýnir Múmínmömmu við dagleg störf. Hún sagar eldivið, ber fram kaffi og býr til bát úr litlum viðarbút. Múmínmamma er harðdugleg, umhyggjusöm og skapandi.

MOOMIN – Krús (30cl Mymbles mother)

Einstök og lífleg krús frá Moomin. Krúsirnar koma í tveimur stærðum; hefðbundni bollinn/krúsin eins og þessi tekur 30cl en einnig fást 40cl krúsir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni. The older Mymble is mother to Mymble, Little My, Snufkin and their many siblings. Although a bit smug, she is also a very cheerful and warm mother figure.

MOOMIN – Skál 15cm djúp (MYMBLE)

Mymble likes to dream about finding the love of her life. She is often infatuated and particularly likes to dream about the Police Inspector. Kind and helpful, she took responsibility for her younger siblings at a very early age. Mymble is Little My’s big sister, but she is much calmer than her little sister.

MOOMIN – Skál 15cm djúp (TRUE TO ITS ORIGIN)

It is time for a change, and Moominpappa takes the Moomin family to live on an island with a deserted lighthouse. Two intertwined stories, Moominpappa and the Sea and Moominvalley in November, share the warm wisdom of Tove Jansson’s grief and longing after the loss of her mother.

MOOMIN – Skeið lítil (MOOMINTROLL)

Moomintroll is happy and curious. He wants to find out about new things and always helps others. The world is full of exciting places to explore, but he especially loves collecting rocks and seashells. He also loves the sea, as does the whole Moomin family.

MOOMIN – Skeið lítil (SNORKMAIDEN)

Snorkmaiden enjoys being the centre of attention. She charms and loves to be charmed. She is not only feminine and vain, but also plucky and resourceful. This time, she has decided to try on a bikini, but her reflection is unflattering. Snorkmaiden shows her emotions by changing colour.

MOOMIN – Diskur (19cm-MOOMINMAMMA MARMELADE)

Múmínmamma er máttarstólpi Múmíndals og hjarta Múmínhússins, blíð og snjöll móðurímynd sem lætur ekkert á sig fá. Fjölskyldan nýtur ekki bara góðs af samkennd hennar heldur er hún tilbúin að hugsa vel um alla þá sem heimsækja Múmínhúsið. Múmínmamma kann svo sannarlega að njóta lífsins. Hún er með vinnukonu á heimilinu af því að Fillífjónkan telur að fjölskyldan þurfi aðstoð við að ná reiðu á óskipulagða heimilið. Útgáfudagur: 15. mars 2021