MOOMIN – Diskur (19cm – FISHING SUMAR 2022)

Moomin Sumar 2022 Myndskreytingin sameinar teikningar úr þremur mismunandi teiknimyndasögum frá árunum 1957, 1958 og 1959. Múmínálfarnir búa nálægt sjónum og við hliðina á húsinu þeirra rennur lítil á. Þeir veiða bæði í sjó og í ánni og þá sérstaklega Snúður sem býr í tjaldi við ána. Hann lifir að miklu leyti á fiskinum sem hann veiðir sjálfur en Snúður grillar fiskinn oftast við varðeldinn. Veiðar voru líka mikilvægar fyrir Tove Jansson sjálfa, sem bjó hálft árið á lítilli eyju í ysta eyjaklasanum í Finnlandi með sambýliskonu sinni Tuulikki Pietilä. Þar þurftu þær að veiða sér að miklu leiti til matar sjálfar. Netaveiðar, stangveiðar og snöruveiðar koma oft fram í Múmínsögum Jansson, bæði í skáldsögunum og í teiknimyndasögum.

MOOMIN – Skál 23cm (FRIENDSHIP)

Friendship línan frá Moomin er skreytt myndum úr bók Tove Jansson frá árinu 1960, Who will comfort Toffle? (Hver vill hugga Krílið? í þýðingu Þórarins Eldjárns). Friendship línan sem kom fyrst út árið 2015 inniheldur krús, krukku, könnu, fat, stóra skál og stóran disk.

MOOMIN – Krús (30 cl True to its Origins)

Einstök og lífleg krús frá Moomin. Krúsirnar koma í tveimur stærðum; hefðbundni bollinn/krúsin eins og þessi tekur 30cl en einnig fást 40cl krúsir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni. The ‘True to Its Origins’, is based on Tove Jansson's last Moomin novel, 'Moominvalley in November' as well as 'Moominpappa at Sea'. The sensitive black and white images look timeless beside any of the classic Moomin dishes because they go with every other color. The style of the pictures demonstrates Tove Jansson’s exceptional ability in expressing her mood and deepest emotions with simple drawings. ‘True to Its Origins’ series consists of a mug, plate, bowl, jar, and teapot.

MOOMIN – Krús (30cl Sniff Turquoise)

Einstök og lífleg krús frá Moomin. Krúsirnar koma í tveimur stærðum; hefðbundni bollinn/krúsin eins og þessi tekur 30cl en einnig fást 40cl krúsir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni. Son of The Muddler and Fuzzy and a dear friend of Moomintroll, Sniff lives in Moominhouse and loves to take part in everything the Moomins do, as long as it’s nothing dangerous. Kind and slightly timid, Sniff loves anything valuable that shines or sparkles.

MOOMIN – Krús (40cl – Blue)

Múmínkrúsin Blue var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsunum frá Arabia en hún var í framleiðslu á árunum 1990-1996. Undanfarin ár hefur verið talsverð eftirspurn eftir stærri Múmínkrúsum og ákvað Arabia því nýlega að kynna bollann aftur til sögunnar í nýrri stærð (40cl í stað 30cl). Blue krúsin sýnir safn mynda úr ýmsum Múmínbókum og teiknimyndasögum sem sýna Múmínfjölskylduna í óða önn að mála myndir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni.

MOOMIN – Krús (30 cl Moominmamma Marmelade)

Einstök og lífleg krús frá Moomin. Krúsirnar koma í tveimur stærðum; hefðbundni bollinn/krúsin eins og þessi tekur 30cl en einnig fást 40cl krúsir. Bollarnir þola allir uppvottavél og eru úr postulíni. Moominmamma is the pillar of Moominvalley and the heart of Moominhouse – a gentle and imaginative mother figure who doesn’t let little things get to her. Moominmamma knows the right thing to do at all times and is always ready to give advice and comfort. Moominmamma looks after not only her own family but anyone who comes to Moominhouse for a short or a slightly longer visit. Moominmamma knows how to enjoy life. She has a knack for making time for herself, often over a cup of coffee. She has Misabel as her maid because Mrs Fillyjonk from next door thinks the Moomin family need one for their messy house.

Moomin – Diskur (19cm Ninny Powder)

Í mars 2019 kom á markað ný lína af Múmínborðbúnaði sem myndskreyttur er með sögunni um ósýnilega barnið Ninny, en hún kemur fram í smásögunni The Invisible Child, sem er hluti af sögusafninu Tales from Moominvalley eftir Tove Jansson og var fyrst gefið út árið 1962. Línan hennar Ninny inniheldur krús, skál og disk.

MOOMIN – Diskur (19cm HOBGOBLIN)

Hobgoblin línan kom á markað vorið 2018, en hún inniheldur krús, skál og disk. Galdrakarlinn (Hobgoblin) kemur einungis fram í bókinni Pípuhattur galdrakarlsins eftir Tove Jansson frá árinu 1948. Galdrakarlinn dularfulli býr á fjallstoppi nálægt Múmíndal. Snabbi, Múmínsnáðinn og Snúður finna pípuhatt Galdrakarlsins á fjallstoppinum. Hatturinn er ekki eins og hver annar hattur, en þegar eggjaskurni er hent ofan í hattinn þá breytist hann í ský og Múmínfígúrurnar fara á flug í skýjunum. Ævintýrið hefst á því að Galdrakarlinn kemur í Múmíndal á svarta pardusinum sínum til að leita að hinum heimsins stærsta og fallegasta rúbínstein, Konungsrúbínsteininum. Þöngull og Þrasi flýja með stóra rúbínsteininn í ferðatöskunni sinni. Rúbínsteininn er tákn um samband Þönguls og Þrasa og er það sagt endurspegla samband Tove Jansson við leikstjórann Vivicu Bandler.